You Only Live Twice (1967)12 ára
( James Bond 5 )
Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd
Leikstjórn: Lewis Gilbert
Skoða mynd á imdb 6.9/10 75,955 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Bandarískt geimhylki er sogað upp í það sem talið er að sé rússneskt geimskip, og þá verður allt vitlaust og þriðja heimsstyrjöldin er á næsta leiti ef ekkert verður að gert. Njósnari hennar hátignar, James Bond, fær hér það verkefni að bjarga heiminum frá þriðju heimstyrjöldinni. Bresku ríkisstjórnina grunar að geimhylkið hafi lent nærri Japan, en vondi kallinn, Ernst Blofeld, yfirmaður hinna illræmdu SPECTRE samtaka, sem dreymir um heimsyfirráð, er talinn vera höfuðpaurinn í þessari illu ráðagerð. Eini maðurinn sem getur stoppað hann er James Bond. Hann nýtur aðstoðar hinnar japönsku fegurðardísar Kissy Suzuki.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 73% - Almenningur: 69%
Tilnefnd til bresku BAFTA verðlaunanna fyrir listræna stjórnun.
Svipaðar myndir