Along Came Polly (2004)Öllum leyfð
Frumsýnd: 20. febrúar 2004
Tegund: Gamanmynd, Rómantísk
Leikstjórn: John Hamburg
Skoða mynd á imdb 5.9/10 107,541 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
For the most cautious man on Earth, life is about to get interesting.
Söguþráður
Reuben Feffer er búinn að finna þá einu og sönnu, en í brúðkaupsferðinni kemst hann að því að hún heldur fram hjá honum með köfunarkennara. Reuben fer aftur heim með skottið á milli lappanna til að koma lífi sínu á rétta kjöl á ný. Þegar hann er kvöld eitt úti að skemmta sér með vini sínum Sandy Lyle, hittir hann gamla vinkonu, Polly Prince. Reuben kann strax vel við hana, og fer að reyna við hana. En það á ekki eftir að ganga vel, sérstaklega þar sem hann eyðir dögum sínum í sínu starfi í að reikna út áhættu, en Polly er algjör andstæða hans, og líf með henni er áhættusamara en hann hefði viljað lifa.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 26% - Almenningur: 47%
Svipaðar myndir