Star Wars: The Phantom Menace (1999)12 ára
( Star Wars: Episode I - The Phantom Menace )
Frumsýnd: 10. febrúar 2012
Tegund: Spennumynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd
Leikstjórn: George Lucas
Skoða mynd á imdb 6.5/10 452,021 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
One Truth, One Hate
Söguþráður
Hið illa viðskiptaveldi, sem Nute Gunray leiðir, áætlar að taka völdin á plánetunni Naboo. Jedi riddararnir Qiu-Gon Jinn og Obi-Wan Kenobi eru sendir til að hitta leiðtogana. En ekki fer allt eins og áætlað var. Jedi riddararnir sleppa, ásamt vini þeirra frá plánetunni Gungan, Jar Jar Binks, og fara til Naboo til að vara drottninguna Amidala við yfirvofandi árás, en vélmenni hafa þá þegar hafið árásina og drottningin er ekki lengur örugg. Þau flýja og lenda á plánetunni Tatooine, og verða þar vinir ungs drengs sem nefnis Anakin Skywalker. Qui-Gon er forvitinn að vita meira um drenginn, og telur að hann eigi bjarta framtíð. Hópurinn verður núna að finna leið til að komast til Coruscant og til að leysa viðskiptadeiluna, en einhver felur sig í skugganum. Ætli hinir illu Sith riddarar séu útdauðir? Er drottningin í raun sú sem hún segist vera? Og hvað er svona merkilegt við þennan unga dreng?
Tengdar fréttir
02.08.2015
Simon Pegg hefur raðað Star Wars-myndunum sex í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu, á aðeins sextíu sekúndum. Pegg, sem leikur í hinni væntanlegu Star Wars: The Force Awakens, setur Star Wars: The Empire Strikes Back í efsta sætið. „Ef maður hugsar um listræna þáttinn og skemmtanagildið þá er The Empire Strikes Back uppáhaldið mitt," sagði Pegg í viðtali við...
02.08.2015
The Empire Strikes Back er best að mati Pegg
The Empire Strikes Back er best að mati Pegg
Simon Pegg hefur raðað Star Wars-myndunum sex í röð frá þeirri verstu til þeirrar bestu, á aðeins sextíu sekúndum. Pegg, sem leikur í hinni væntanlegu Star Wars: The Force Awakens, setur Star Wars: The Empire Strikes Back í efsta sætið. „Ef maður hugsar um listræna þáttinn og skemmtanagildið þá er The Empire Strikes Back uppáhaldið mitt," sagði Pegg í viðtali...
Trailerar
3D stikla
Stikla
Kitla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 0% - Almenningur: 0%
Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna fyrir bestu brellur, bestu hljóðbrellur, besta hljóð.
Svipaðar myndir