Boat Trip (2002)
Tegund: Gamanmynd
Leikstjórn: Mort Nathan
Skoða mynd á imdb 4.9/10 26,718 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Singles Cruise. Double Trouble.
Söguþráður
Jerry og Nick eru bestu vinir, en ástarlífið gengur ekki sem best, og þá sérstaklega ekki hjá Jerry, en hann er rétt nýbúinn að æla yfir kærustuna, þegar þau voru í loftbelg þar sem hann ætlaði að biðja hennar. Til að komast úr úr vandræðum sínum og finna kvenfólk, þá bóka þeir ferð með skemmtiferðaskipi, en vita ekki að sölumaðurinn er að plata þá til að hefna fyrir að Nick móðgaði leynilegan samkynhneigðan elskhuga hans. Málið er sem sagt að skipið er ætlað fyrir samkynhneigða til að hittast og kynnast. Hægt og sígandi þá átta aðalpersónurnar sig á þessu og lenda í ýmsum ævintýrum.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 7% - Almenningur: 35%
Svipaðar myndir