All the Queen's Men
SpennumyndGamanmyndDramaStríðsmynd

All the Queen's Men 2001

4.8 2390 atkv.Rotten tomatoes einkunn 7% Critics 6/10
99 MÍN

Seint í Seinni heimsstyrjöldinni þá vilja Bretar komast yfir þýskan dulmálslykil, vél sem býr til og sendir dulkóðuð skilaboð. Mislitur hópur fallhlífahermanna fer á bakvið víglínuna, allir klæddir sem konur. Þeir komast á leiðarenda, hitta þýskan tengilið sinn, elskulegan bókasafnsvörð, og byrja að leita. Þeir virðast dæmdir til að mistakast; er... Lesa meira

Seint í Seinni heimsstyrjöldinni þá vilja Bretar komast yfir þýskan dulmálslykil, vél sem býr til og sendir dulkóðuð skilaboð. Mislitur hópur fallhlífahermanna fer á bakvið víglínuna, allir klæddir sem konur. Þeir komast á leiðarenda, hitta þýskan tengilið sinn, elskulegan bókasafnsvörð, og byrja að leita. Þeir virðast dæmdir til að mistakast; er þetta dauðadæmdur leiðangur? ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn