Mad Max
SpennumyndVísindaskáldskapur

Mad Max 1979

He rules the roads.

6.9 179836 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
93 MÍN

Myndin gerist í fjarlægri framtíð þegar heimurinn hefur gengið í gegnum hamfarir. Algjört samfélagslegt hrun er rétt handan við hornið. Löggurnar reyna að halda uppi lögum og reglu, á meðan útlagagengi reyna að brjóta niður kerfið og skapa usla. Hinn leðurklæddi Max Rockatansky, húsbóndi, eiginmaður, faðir og lögga, gerist skyndilega dómari, kviðdómari... Lesa meira

Myndin gerist í fjarlægri framtíð þegar heimurinn hefur gengið í gegnum hamfarir. Algjört samfélagslegt hrun er rétt handan við hornið. Löggurnar reyna að halda uppi lögum og reglu, á meðan útlagagengi reyna að brjóta niður kerfið og skapa usla. Hinn leðurklæddi Max Rockatansky, húsbóndi, eiginmaður, faðir og lögga, gerist skyndilega dómari, kviðdómari og böðull, eftir að besti vinur hans, eiginkona og barn eru öll drepin. Við erum hér stödd á ystu mörkum siðmenningarinnar þar sem maður sem hafði allt með sér í lífinu, og hafði allt að lifa fyrir, missir það og gengst brjálæðinu á hönd. Mad Max er andhetja á vegi hefndar og óminnis.... minna

Aðalleikarar

Mel Gibson

Mad Max Rockatansky

Joanne Samuel

Jessie Rockatansky

Steve Bisley

Jim Goose, Main Force Patrol Officer

Tim Burns

Johnny the Boy

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Skemmtileg framtíðarsýn og ein fyrsta framtíðarmyndin sem ég sá. Gerist eftir kjarnorkustríð, eins og framtíðarmyndir oft, í Ástralíu. Lögguþjónninn Max lendir í þeirri óskemmtilegu aðstöðu að vondu kallarnir drepa konu hans og barn og hann leitar hefnda. Skemmtileg en hefur ekki elst vel frekar en margt "eighties".
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn