Náðu í appið
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna

Nicholas Nickleby 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Every family needs a hero.

132 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Hinn ungi Nicholas og fjölskylda hans lifa þægilegu lífi, eða allt þar til faðir hans deyr og fjölskyldan er peningalaus. Nicholas, systir hans og móðir, fara til London og leita þar ásjár hjá frænda þeirra, Ralph, en hann hefur einungis áhuga á að sundra fjölskyldunni og nýta sér neyð þeirra. Nicholas er sendur í skóla sem rekinn er af grimmum harðstjóra,... Lesa meira

Hinn ungi Nicholas og fjölskylda hans lifa þægilegu lífi, eða allt þar til faðir hans deyr og fjölskyldan er peningalaus. Nicholas, systir hans og móðir, fara til London og leita þar ásjár hjá frænda þeirra, Ralph, en hann hefur einungis áhuga á að sundra fjölskyldunni og nýta sér neyð þeirra. Nicholas er sendur í skóla sem rekinn er af grimmum harðstjóra, Wackford Squeers. Hann flýr vistina með skólabróður sínum Smike, og þeir hefjast handa við að sameina Nickleby fjölskylduna á nýjan leik. ... minna

Aðalleikarar

Charlie Hunnam

Nicholas Nickleby

Nathan Lane

Vincent Crummles

Jim Broadbent

Mr. Wackford Squeers

Christopher Plummer

Ralph Nickleby

Anne Hathaway

Madeline Bray

Alan Cumming

Mr. Folair

Timothy Spall

Charles Cheeryble

Romola Garai

Kate Nickleby

Thomas Bohn

Mr. Nickleby

Stella Gonet

Mrs Nickleby

Ray Wilson

Boy Nicholas Nickleby

Tom Courtenay

Newman Noggs

Juliet Stevenson

Mrs. Squeers

Kevin McKidd

John Browdie

Edward Fox

Sir Mulberry Hawk

Nicholas Rowe

Lord Verisopht

Angus Wright

Mr. Pluck

Barry Humphries

Mrs. Crummies/Mr. Leadville

Eileen Walsh

The Infant Phenomenon

Ray Wilson

Ned Cheeryble

Sophie Thompson

Miss Lacreevy

David Bradley

Nigel Bray

Edward Hogg

Young Mr. Bray

Bruce Cook

Little Wackford Squeers

Leikstjórn

Handrit


Þegar ég byrjaði að horfa á Nicholas Nickleby þá vissi ég ekkart hvað ég átti í vændum og það sem koma skyldi kom algerlega á óvart. Myndin fjallar um fjölskyldu (móður, son og dóttur) sem búið hefur í sveit alla sína æfi en þegar faðirinn fellur frá þá neiðast þau til þess að flytja í stórborg, sökum peningaskorts. Þau leita hjálpar hjá stórefnuðum frænda sínum, bróður föðurinns, sem tekur þau að sér en er einhvernveginn bara að nota þau til þess að eignast meiri peninga, þó aðallega dótturina. Frændinn byrjar á því að senda strákinn (sem er þó um tvítugt) Nicholas Nickleby í vinnu við heimnavistaskóla. Í skólanum kynnist Nick því hverskonar illmenni frændi hans og hans kunningjar eru og ákveður að taka til sinna ráða og bjóða frænda sínum birginn. Myndin er byggð á sögu Charles Dickens og svipar mikið til sögunnar um Oliver Twist nema að aðal persónan er töluvert eldri í þessari sögu. Sagan er virkilega góð, einlæg og findin og er vel þess virði að horfa á eða jafnvel lesa og verður sjálfsagt mitt næsta lesefni.

Ég mæli eindregið með þessari mynd hún hefur góðan boðskap og sínir manni vel hvernig græðgi getur farið með fólk.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn