Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spider 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. apríl 2003

The only thing worse than losing your mind... is finding it again.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Dennis Clegg er á fertugsaldri og býr húsi fyrir geðsjúka í London. Dennis, sem fékk viðurnefnið "Köngulóin" hjá móður sinni, hefur verið á stofnun með geðklofa í 20 ár. Hann hefur aldrei náð sér nógu vel, en eftir því sem sagan þróast, þá verðum við vitni að sífellt brothættari tökum hans á raunveruleikanum.

Aðalleikarar

Miranda Richardson

Yvonne / Mrs. Cleg

Gabriel Byrne

Bill Cleg

Lynn Redgrave

Mrs. Wilkinson

John Neville

Terrence

Bradley Hall

Spider Boy

Scott McCord

Resident

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Græðgi að segja sögur allra

S.J. Clarkson, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Madame Web, sem komin er í bíó á Íslandi, útskýrir í nýrri grein í vefritinu Deadline afhverju aðrar köngulóarkonur voru ekki útskýrðar í þaula í myndinni. Kvikmyndin, sem er með Dakota Johnson í titilhl...

18.08.2023

Ofurhetja með svala krafta og fjölskyldu

DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. Um er að ræða fyrstu leiknu ofurhetjumynd DC þar sem aðalpers...

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn