25th Hour (2002)12 ára
Frumsýnd: 14. mars 2003
Tegund: Drama
Leikstjórn: Spike Lee
Skoða mynd á imdb 7.7/10 150,553 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
This life was so close to never happening
Söguþráður
Monty er á leiðinni í fangelsi eftir sólarhring. Þar mun hann eyða 7árum fyrir eiturlyfjasölu. En í stað þess að veltast í eymd yfir því ákveður hann að láta síðustu nótt sína sem frjáls maður verða eins eftirminnilega og hægt er.
Tengdar fréttir
23.08.2016
100 bestu myndir 21. aldarinnar
100 bestu myndir 21. aldarinnar
Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma fram nýjar kvikmyndir í löngum bunum, og þúsundir mynda hafa verið gerðar það sem af er tímabilinu. BBC bað 177 kvikmyndagagnrýnendur allstaðar...
11.07.2011
Spike Lee leikstýrir Oldboy
Mandate Pictures hafa nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að leikstjórinnSpike Lee, sem hefur gefið frá sér myndir á borð við 25th Hour og Inside Man, mun leikstýra endurgerðinni af Oldboy. Oldboy er spennumynd frá Suður-Kóreu sem gefin var út árið 2003 og er í dag talin alger klassík. Myndin fjallar um mann sem er rænt og hann læstur inni á hótelherbergi í heil 15 ár....
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 78% - Almenningur: 85%
Svipaðar myndir