Adaptation. (2002)Öllum leyfð
Frumsýnd: 7. mars 2003
Tegund: Gamanmynd, Drama
Leikstjórn: Spike Jonze
Skoða mynd á imdb 7.7/10 144,291 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Charlie Kaufman writes the way he lives... With Great Difficulty. His Twin Brother Donald Lives the way he writes... with foolish abandon. Susan writes about life... But can't live it. John's life is a book... Waiting to be adapted. One story... Four Lives... A million ways it can end.
Söguþráður
Handritshöfundurinn Charlie Kaufman þjáist af ritstíflu og endar með því að skrifa sjálfan sig inn í nýjasta handrit sitt, sem að upphaflega átti að vera byggt á bók um blómadýrkun.
Tengdar fréttir
18.07.2012
Endurlit: Synecdoche, New York
Endurlit: Synecdoche, New York
["Endurlit" er glænýr fastur liður þar sem gagnrýndar eru myndir sem eru hvorki í bíó eða á leiðinni í bíó, til að gefa meiri fókus á eldra efni. Ekki spennó?] ATH. Titill myndarinnar er borinn fram "Si-NEK-do-Kí" Þegar horft er á kvikmynd skiptir það augljóslega öllu máli hvaða hugarfari þú horfir á hana með, en líka hvaða fólki þú sérð hana með. Upplifunin...
18.10.2011
Fyrstu dómarnir á Tintin skotheldir!
Fyrstu dómarnir á Tintin skotheldir!
Ef þið lásuð fyrirsögnina og hélduð kannski að við værum að plögga forsýninguna okkar á Ævintýri Tinna, þá hafið þið svo sannarlega rétt fyrir ykkur. Vissulega er aldrei leiðinlegt þegar Kvikmyndir.is heldur sýningu á mynd sem fær fantagóða dóma, og satt að segja er það reynt með bestu getu. Fastagestir síðunnar vita t.d. að undanfarin tvö ár höfum við sýnt...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Minnisstæðar línur:
John Laroche: Who's gonna play me? I think I should play me.
Robert McKee: The last act makes the film. Wow them in the end, and you've got a hit. You can have flaws, problems, but wow them in the end, and you've got a hit. Find an ending, but don't cheat, and don't you dare bring in a deus ex machina. Your characters must change, and the change must come from them. Do that, and you'll be fine.
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 91% - Almenningur: 85%
Svipaðar myndir