Heaven's Burning
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndDramaGlæpamynd

Heaven's Burning 1997

(Himnabál)

Frumsýnd: 11. september 1998

Vengeance Takes No Prisoners

96 MÍN

Midori er á brúðkaupsferðalagi í Sydney þegar hún ákveður að setja sitt eigið brottnám á svið. Lífi hennar er síðan raunverulega ógnað þegar hún er tekin sem gísl af bankaræningjum. Blóðug átök hefjast þegar einn bankaræninginn vill ekki að Midori sé drepin. Þau skötuhjú leggja á flótta saman og skilja eftir sig blóði drifna slóð.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn