Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Cinema Paradiso 1988

(Nuovo Cinema Paradiso)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A celebration of youth, friendship, and the everlasting magic of the movies.

155 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 80
/100
Fékk Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd árið 1990, og fjölda annarra verðlauna.

Paradísarbíóið segir sögu þekkts kvikmyndagerðarmanns sem snýr aftur eftir 30 ára fjarveru á æskuslóðirnar í litlum bæ á Sikiley og rifjar um leið upp sögu sína, kynni sín af kostulegum bæjarbúunum og minninguna um það hvernig hann komst fyrst í kynni við kvikmyndirnar, og eignaðist náin vin í sýningarmanninum í bíóinu.

Aðalleikarar

Marco Leonardi

Salvatore (teen)

Salvatore Cascio

Salvatore (child)

Antonella Attili

Maria Di Vita (young)

Enzo Cannavale

Spaccafico

Leo Gullotta

Ignazio, usher

Pupella Maggio

Maria Di Vita (aged)

Leopoldo Trieste

Father Adelfio

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.07.2020

Ennio Morricone látinn

Ítalski tónlistarmaðurinn Ennio Morricone er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á sjúkra­húsi í Rome og greindu ít­alsk­ir fjöl­miðlar greindu frá því í morg­un, en hann var á sjúkra­húsi vegna þess a...

22.01.2013

Leikstjóri Paradísarbíósins með nýja mynd

Ítalski leikstjórinn Giuseppi Tornatore heillaði heimsbyggðina árið 1988 með hinni hjartnæmu Cinema Paradiso, eða Paradísarbíóið, en í henni er sögð saga kvikmyndagerðarmanns sem rifjar upp æsku sína og vináttu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn