Stolen Summer
Öllum leyfðMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Stolen Summer 2002

(The Project Green Light: Stolen Summer)

You saw the back-stabbing. Now see the final cut.

6.5 2578 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 6/10
91 MÍN

Pete er átta ára gamall kaþólskur strákur, sem elst upp í úthverfum Chicago á áttunda áratug síðustu aldar. Hann gengur í kaþólskan skóla, og þegar skólinn er kominn í sumarfrí, þá fær hann hvatningu frá nunnu um að hann skuli feta slóð guðs almáttugs, en ekki djöfulsins. Peta, sem tekur þessi skilaboð kannski helst til hátíðlega, er því staðráðinn... Lesa meira

Pete er átta ára gamall kaþólskur strákur, sem elst upp í úthverfum Chicago á áttunda áratug síðustu aldar. Hann gengur í kaþólskan skóla, og þegar skólinn er kominn í sumarfrí, þá fær hann hvatningu frá nunnu um að hann skuli feta slóð guðs almáttugs, en ekki djöfulsins. Peta, sem tekur þessi skilaboð kannski helst til hátíðlega, er því staðráðinn í að gera það að markmiði sínu um sumarið að hjálpa einhverjum að komast til himna, en honum hefur verið kennt að kaþólskan sé eina örugga leiðin sem sé í boði til að komast til himna. Hann ákveður að snúa gyðingi til kaþólskrar trúar, til að tryggja stöðu þeirra í næsta lífi. Hann byrjar að leita að fórnarlambi í bænastað Gyðinga, þar sem hann kynnist rabbíanum Jacobson, sem tekur Pete vel. Hann kynnist einnig syni rabbíans, Danny, sem er á svipuðum aldri og hann. Þegar hann kemst að því að Danny er alvarlega veikur, þá sér hann að Danny er tilvalið fórnarlamb fyrir umsnúninginn til kaþólsku. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn