Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM
Gagnrýni (1)
Hush er hálf-kjánaleg mynd um brjálaða tengdamömmu sem vill losna við eiginkonu sonarins. Jessica Lange stendur sig ágætlega en Gwyneth Paltrow og Jonathon Schaech eru eins og styttur. Myndin á þó nokkra góða spretti og tekst Lange að vera skemmtilega nasty nokkrum sinnum. En handritið er mjög veikt og leikstjórinn gerir voðalega lítið til þess að halda manni við efnið. Hush er ekki alslæm, en hún er alls ekki mjög góð.