Savior
Bönnuð innan 16 ára
DramaStríðsmynd

Savior 1998

Frumsýnd: 11. febrúar 1999

Hope is worth fighting for.

7.3 9893 atkv.Rotten tomatoes einkunn 56% Critics 7/10
103 MÍN

Savior fjallar um bandarískan mann, Joshua Rose, sem missir son sinn og eiginkonu í sprengjutilræði múslima í París. Í hefndarhug ræðast hann inn í mosku og drepur múslima sem liggja þar á bæn. Til að forðast refsingu skráir hann sig í Útlendingahersveitina og sex árum síðar heldur Joshua til fyrrverandi Júgóslavíu þar sem hann berst með Serbum og tekur... Lesa meira

Savior fjallar um bandarískan mann, Joshua Rose, sem missir son sinn og eiginkonu í sprengjutilræði múslima í París. Í hefndarhug ræðast hann inn í mosku og drepur múslima sem liggja þar á bæn. Til að forðast refsingu skráir hann sig í Útlendingahersveitina og sex árum síðar heldur Joshua til fyrrverandi Júgóslavíu þar sem hann berst með Serbum og tekur þátt í hrottalegri þjóðernishreinsun á múslimum. Það er ekki fyrr en Joshua reynir að bjarga lífi nýfædds barns að hann endurheimtir mennskuna og sár fortíðar fara að gróa.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn