Náðu í appið

Pétur og kötturinn Brandur 2000

Frumsýnd: 10. október 2001

74 MÍN

Pétur og kötturinn Brandur er barna og fjölskyldumynd í íslenskri talsetningu. Þetta er frábær teiknimynd sem gerist í sveit og segir frá Pétri sem býr einn með talandi kettinum sínum Brandi. Eftir fiskiferð eina á köldum vetrarmánuði lenda þeir óvænt í hríðarbyl svo þeir neyðast til að byggja sér snjóhús til að komast í skjól. Til að halda á... Lesa meira

Pétur og kötturinn Brandur er barna og fjölskyldumynd í íslenskri talsetningu. Þetta er frábær teiknimynd sem gerist í sveit og segir frá Pétri sem býr einn með talandi kettinum sínum Brandi. Eftir fiskiferð eina á köldum vetrarmánuði lenda þeir óvænt í hríðarbyl svo þeir neyðast til að byggja sér snjóhús til að komast í skjól. Til að halda á sér hita byrja þeir að segja hvor öðrum sögur um hvað þeir hafa verið að bralla síðasta árið og kemur þá margt óvænt og skemmtilegt í ljós.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn