Wild America
Öllum leyfð
SpennumyndGamanmyndÆvintýramynd

Wild America 1997

Frumsýnd: 16. janúar 1998

take a ride on the wild side.

6.4 6514 atkv.Rotten tomatoes einkunn 27% Critics 6/10
106 MÍN

Sumarið 1967 lögðu þrír bræður upp í ferðalag frá heimili sínu í Ft. Smith í Arkansas í Bandaríkjunum á vit ævintýra sem áttu eftir að setja mark sitt á líf þeirra allra um ókomna framtíð. Þeir fóru á vit íbúa ósnortinna óbyggðanna og þar lærðu þeir að reiða sig hver á annan og treysta. Jafnframt fundu þeir köllun sína í lífinu sem fólst... Lesa meira

Sumarið 1967 lögðu þrír bræður upp í ferðalag frá heimili sínu í Ft. Smith í Arkansas í Bandaríkjunum á vit ævintýra sem áttu eftir að setja mark sitt á líf þeirra allra um ókomna framtíð. Þeir fóru á vit íbúa ósnortinna óbyggðanna og þar lærðu þeir að reiða sig hver á annan og treysta. Jafnframt fundu þeir köllun sína í lífinu sem fólst í því að festa á filmu óspillta náttúruna og íbúa hennar. Kvikmyndin Wild America er byggða á sögu bræðra að nafni Stouffer, en náttúrulífsmyndir þeirra hafa víða um heim opnað augu sjónvarpsáhorfenda fyrir leyndardómum og glæsileika margra einstakra dýrategunda sem sumar hverjar hafa verið í útrýmingarhættu.... minna

Aðalleikarar

Jonathan Taylor Thomas

Marshall Stouffer

Scott Bairstow

Marty Stouffer Jr.

Devon Sawa

Mark Stouffer

Frances Fisher

Agnes Stouffer

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn