Enigma (2001)Öllum leyfð
Frumsýnd: 18. janúar 2002
Tegund: Rómantísk, Drama, Spennutryllir, Stríðsmynd, Ráðgáta
Leikstjórn: Michael Apted
Skoða mynd á imdb 6.4/10 17,765 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
A thousand million, billion possibilities - 24 hours to get it right, and when you eventually do, it gets changed again...
Söguþráður
Í Seinni heimsstyrjöldinni, í mars 1943, hafa dulmálssérfræðingar Breta uppgötvað sér til mikillar skelfingar að kafbátar Nasista hafa breytt dulmáli sínu. Yfirvöld fá hjálp frá snjöllum ungum manni að nafni Tom Jericho, til að hjálpa til við að ráða dulmálið. Sá möguleiki að njósnari sér í röðum bresku dulmálssérfræðinganna er alltaf til staðar, og ástkona Tom, Claire, er horfin. Til að leysa gáturnar, þá ræður Tom bestu vinkonu Claire, Hester Wallace. Þegar þau rannsaka persónulega hagi Claire, þá komast þau að persónulegum og alþjóðlegum svikum.
Tengdar fréttir
01.02.2016
Mætir Bourne 5 á SuperBowl?
Mætir Bourne 5 á SuperBowl?
Bandaríkjamenn bíða nú spenntir eftir Ofurskálinni svokölluðu, eða Super Bowl, úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum. En það er ekki bara sparkið sjálft sem menn bíða eftir, heldur eru margir einnig spenntir fyrir auglýsingunum sem frumsýndar verða í auglýsingahléum leiksins, en þær þykja jafnan hin besta skemmtun. Á meðal auglýsinganna eru ávallt stiklur úr nýjum...
12.09.2012
Endurlit: Solaris
Endurlit: Solaris
Sumar myndir verða sífellt betri með hverju aukalegu áhorfi. Kannski vegna þess að þær eru samsettar eins og púsluspil, kannski af því þær eru troðnar af smáatriðum í bakgrunninum, eða kannski vegna þess að stílbragur og frásagnarmáti leikstjórans gerir manni erfitt að greina allt nákvæmlega sem heild við fyrsta áhorf. Solaris er samsett af öllum þessum einkennum sem...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 72% - Almenningur: 55%
Svipaðar myndir