Sidewalks of New York
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantísk

Sidewalks of New York 2001

Frumsýnd: 22. mars 2002

In a city of 8 million people, what are the odds the perfect two will meet?

6.4 6213 atkv.Rotten tomatoes einkunn 56% Critics 6/10
108 MÍN

Líf sex New York búa tengist. Sjónvarpsframleiðandinn Tommy, sem er nýhættur með kærustunni, á í stuttu sambandi við Maria, sem er hrædd við skuldbindingar, eftir að þau hittast úti á vídeóleigu. Hann kynnist einnig fasteignasalanum Annie, þegar hann er í íbúðaleit. Annie er í opnu sambandi af því að eiginmaðurinn Griffin, heldur framhjá henni með... Lesa meira

Líf sex New York búa tengist. Sjónvarpsframleiðandinn Tommy, sem er nýhættur með kærustunni, á í stuttu sambandi við Maria, sem er hrædd við skuldbindingar, eftir að þau hittast úti á vídeóleigu. Hann kynnist einnig fasteignasalanum Annie, þegar hann er í íbúðaleit. Annie er í opnu sambandi af því að eiginmaðurinn Griffin, heldur framhjá henni með 19 ára gengilbeinunni Ashley. Hún áttar sig á því að hún getur gert mun betur þegar Ben, sem er tónlistarmaður og vinnur á hóteli, reynir við hana, en hann sjálfur er að jafna sig eftir sambandsslit við kennarann Maria ( sem er sú sama og í vídeóleigunni ). ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn