The Claim (2000)12 ára
( Kingdom Come )
Tegund: Rómantísk, Drama, Vestri
Leikstjórn: Michael Winterbottom
Skoða mynd á imdb 6.5/10 5,301 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Everything has a price.
Söguþráður
Myndin segir sögu Daniel Dillon sem skipti á eiginkonu og nýfæddri dóttur sinni og gullnámu. 20 árum síðar þá er maðurinn orðinn auðugur og á megnið af gömlum bæ sem kallast Kingdom Come. En breytingar eru í nánd og fortíðin bankar á dyrnar til að ásækja hann. Skipulagsgengi finnst bærinn vera ákjósanlegur staður til að leggja yfir járnbrautarlínu, og skyndilega birtist ung stúlka í bænum sem reynist vera dóttir mannsins.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 62% - Almenningur: 50%
Svipaðar myndir