The Gift (2000)16 ára
Frumsýnd: 16. mars 2001
Tegund: Spennumynd, Hrollvekja, Spennutryllir, Ráðgáta
Leikstjórn: Sam Raimi
Skoða mynd á imdb 6.7/10 51,413 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
The only witness to the crime was not even there
Söguþráður
Annie Wilson er ung ekkja með þrjú börn. Hún hefur “náðargáfu” og nær endum saman með því að spá í spil og lesa í framtíð fólks. Þegar dóttir eins af mikilsmetnustu íbúum á svæðinu hverfur, þá kallar faðir stúlkunnar og unnusta hans í Annie og biðja hana um að aðstoða lögregluna. Henni tekst að finna vísbendingar sem leiða til þess að lík hennar finnst í stöðuvatni, og lögreglan handtekur Donnie Barksdale, sem bæði Annie og lögreglan þekkja sem mjög ofbeldisfullan mann. Annie heldur áfram að fá vísbendingar, jafnvel eftir handtökuna, sem verður til þess að hún fer að halda að annar sé ábyrgur fyrir morðinu. Þegar hún svo hittir sjálfan morðingjann, fær hún óvænta aðstoð.
Tengdar fréttir
17.08.2015
Griswold fjölskyldan á toppnum
Griswold fjölskyldan á toppnum
Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins, en aðalpersónan er Rusty Griswold, sonur Clark Griswold, sem Chevy Chase lék svo eftirminnilega, en hann kemur einmitt við sögu í þessari nýju...
10.08.2015
Hetja sigrar ofurhetjur
Hetja sigrar ofurhetjur
Ofurhetjumyndinni The Fantastic Four tókst ekki að velta toppmynd síðustu viku úr sessi á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina, og situr Mission Impossible: Rogue Nation því sem fastast á toppnum aðra vikuna í röð, með hetjuna Ethan Hunt í túlkun Tom Cruise, í fremstu víglínu. Sömu sögu er að segja af bandaríska aðsóknarlistanum, en ástæðan gæti verið...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 57% - Almenningur: 56%
Svipaðar myndir