Proof of Life (2000)16 ára
Frumsýnd: 9. mars 2001
Tegund: Spennumynd, Drama, Spennutryllir
Leikstjórn: Taylor Hackford
Skoða mynd á imdb 6.2/10 49,510 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Í fjalllendu suður-amerísku landi ræna eiturlyfjasalar og uppreisnarmenn breska verkfræðingnum Peter Bowman, sem vinnur fyrir dótturfélag olíufélags. Fyrirtækið kallar til samningamanninnn Terry Thorne, Ástrala og fyrrum hermann sem er búsettur í London. Þegar dótturfélagið verður gjaldþrota, þá þvær olíufélagið hendur sínar af málinu öllu og hættir við að láta Thorne vinna að málinu. Eiginkona Bowman, Alice, þrábiður hann um að vera um kjurrt. Hún og systir Peter safna saman einhverjum peningum, Thorne hefur viðræður um lausnargjald við ræningjana, og Peter, sem er handjárnaður hátt uppi í fjöllum, heldur í vonina með ljósmynd af Alice. Þegar pólitíkin í málinu breytist, þá þarf áætlun Thorne einnig að breytast. Og hvað eiga þau Alice að gera þegar þau fara að renna hýru auga til hvors annars?
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 40% - Almenningur: 44%
Svipaðar myndir