Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Men of Honor 2000

(Baráttuvilji)

Justwatch

Frumsýnd: 11. apríl 2001

History is made by those who break the rules.

129 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Sannsögulegt meistarverk um líf og störf og óbilandi baráttuuvilja Carl Brashear, í frábærri túlkun Cuba Gooding Jr. um að komast á toppinn sem kafari í bandaríska flotanum þrátt fyrir gífurlegt mótlæti og kynþáttafordóma. Robert De Niro hefur sjaldan eða aldrei verið betri sem yfirmaður hans og kennari í þeim miklu átökum sem þeir eiga og lenda í þar... Lesa meira

Sannsögulegt meistarverk um líf og störf og óbilandi baráttuuvilja Carl Brashear, í frábærri túlkun Cuba Gooding Jr. um að komast á toppinn sem kafari í bandaríska flotanum þrátt fyrir gífurlegt mótlæti og kynþáttafordóma. Robert De Niro hefur sjaldan eða aldrei verið betri sem yfirmaður hans og kennari í þeim miklu átökum sem þeir eiga og lenda í þar sem hvorugur gefur eftir. Leikstjóri er George Tilmann Jr. ... minna

Aðalleikarar

Cuba Gooding Jr.

Senior Chief Carl Brashear

Charlize Theron

Gwen Sunday

Myron McCormick

GM1 Snowhill

Michael Rapaport

GM1 Snowhill

Powers Boothe

Captain Pullman

David Keith

Captain Hartigan

Dulé Hill

Red Tail

Holt McCallany

MM1 Dylan Rourke

David Conrad

Lt. / Cmdr. / Capt. Hanks

Joshua Leonard

PO2 Timothy Douglas Isert

Carl Lumbly

Mac Brashear

Lonette McKee

Ella Brashear

Glynn Turman

Chief Floyd

Richard Sanders

Donny Moor Bartender

Tyler Posey

Boy (uncredited)

Leikstjórn

Handrit


Frábær mynd sem er byggð á sannri sögu um svartan kafara sem ætlar að ná toppnum. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. eru frábærir í myndinni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Robert DeNiro hefur fyrir löngu sannað það að hann er frábær leikari og ekki bregst hann í þessari mynd. Cuba Gooding er einnig mjög góður. Þetta er bara virkilega góð mynd sem óhætt er að mæla með fyrir alla, og ekki skemmir það að hún er byggð á sannri sögu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Fór á þessa mynd og vænti þess að hún væri góð, enda tveir mjög færir leikarar sem bera hana uppi. En ég varð ekkert fyrir smá miklum vonbrigðum. Bara enn ein Ameríska myndin sem skilur ekkert eftir sig. Og endirinn..shi mar..þvílíka væmnin. Hrillingur. Merkilegt hvað Bandaríkjamenn gera MIKIÐ af svona væmnum myndum. Ég gef þessari mynd tvær stjörnur. Eina fyrir De Niro og Cuba fær hina.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Cuba Gooding Jr. leikur Carl Brashear sem stefnir á að verða besti kafari í bandaríska hernum. Þar sem hann er á vitlausum stað á vitlausum tíma (og svartur í þokkabót) gengur honum ekkert alltof vel en sannar þó að það má sigra ýmislegt á þrjóskunni. Leslie Sunday sem Robert DeNiro leikur gerir honum lífið ekki auðveldara í upphafi en fljótt sameinast þrjóskan í þeim báðum og úr því verður amerískur endir á þessari sæmilegu ræmi, Men of Honor.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn