Charlie's Angels (2000)12 ára
Frumsýnd: 24. nóvember 2000
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ævintýramynd
Leikstjórn: McG
Skoða mynd á imdb 5.5/10 146,252 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Action Doesn't Get Any Hotter Than This.
Söguþráður
Einkaspæjarafyrirtækið Charlie fær verkefni frá forritaranum Eric Knox, fyrrum eiganda Knox Technologies, en byltingarkenndum raddgreiningarbúnaði hans hefur verið stolið. Englar Charlie, þær Natalie, Dylan og Alex, sem allir eru þjálfaðir í bardagalistum og njónsnum, eru sendir til að koma fyrir veiru í kerfi keppinautar Knox, Roger Corwin, sem er sterklega grunaður um stuldinn. En eftir að búið er að vinna verkið, þá er bækistöð Englanna eyðilögð, sem og yfirmanns þeirra Bosley, auk þess sem líf þeirra er í hættu. En hvernig er hægt að vernda einhvern sem þú hefur aldrei hitt?
Tengdar fréttir
03.02.2012
Tom Green endurvekur rappferilinn
Tom Green endurvekur rappferilinn
Ferill leikarans Tom Green hefur verið ansi misjafn í gegnum tíðina. Hann bæði leikstýrði og lék í Freddy Got Fingered árið 2001, en sú mynd hlaut hvorki meira né minna en 5 Razzie verðlaun, þar á meðal sem versta kvikmynd. Hann hefur annars farið mikinn í sjónvarpi ásamt því að leika í myndum eins og Road Trip og Charlie's Angels. Hann var líka giftur Drew Barrymore í hálft...
28.07.2001
LL Cool J í Dolemite
Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Charlie's Angels ) mun leika ofurtöffarann Dolemite í endurgerðinni af hinni klassísku Blaxploitation mynd sem var með Rudy Ray Moore í aðalhlutverkinu. Mun hann einnig vera með-framleiðandi myndarinnar sem fjallar um næturklúbbseiganda sem leitar hefnda á hvítu djöflunum sem leiddu hann í gildru og sendu hann í fangelsi fyrir glæp sem hann framdi...
Trailerar
Stikla
Kitla
Stikla
Umfjallanir
Minnisstæðar línur:
Jason Gibbons: Wow! You know for a bikini waxer you know an awful lot about boms.
Alex: Isn't it amazing how much you can learn off of the internet?
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 67% - Almenningur: 45%
Svipaðar myndir