Charlie's Angels (2000)12 ára
Frumsýnd: 24. nóvember 2000
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd
Leikstjórn: McG
Skoða mynd á imdb 5.5/10 128,850 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tengdar fréttir
03.02.2012
Tom Green endurvekur rappferilinn
Tom Green endurvekur rappferilinn
Ferill leikarans Tom Green hefur verið ansi misjafn í gegnum tíðina. Hann bæði leikstýrði og lék í Freddy Got Fingered árið 2001, en sú mynd hlaut hvorki meira né minna en 5 Razzie verðlaun, þar á meðal sem versta kvikmynd. Hann hefur annars farið mikinn í sjónvarpi ásamt því að leika í myndum eins og Road Trip og Charlie's Angels. Hann var líka giftur Drew Barrymore í hálft...
28.07.2001
LL Cool J í Dolemite
Leikarinn og rappstjarnan LL Cool J ( Charlie's Angels ) mun leika ofurtöffarann Dolemite í endurgerðinni af hinni klassísku Blaxploitation mynd sem var með Rudy Ray Moore í aðalhlutverkinu. Mun hann einnig vera með-framleiðandi myndarinnar sem fjallar um næturklúbbseiganda sem leitar hefnda á hvítu djöflunum sem leiddu hann í gildru og sendu hann í fangelsi fyrir glæp sem hann framdi...
Trailerar
Stikla
Kitla
Stikla
Umfjallanir
Minnisstæðar línur:
Jason Gibbons: Wow! You know for a bikini waxer you know an awful lot about boms.
Alex: Isn't it amazing how much you can learn off of the internet?
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 67% - Almenningur: 45%
Svipaðar myndir