The Exorcist (1973)16 ára
Frumsýnd: 3. nóvember 2000
Tegund: Drama, Hrollvekja
Leikstjórn: William Friedkin
Skoða mynd á imdb 8.0/10 266,263 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Somewhere between science and superstition, there is another world. The world of darkness.
Söguþráður
Leikkona í heimsókn í Washington D.C. tekur eftir dramatískum og hættulegum breytingum sem eru að verða á hegðun og geðslagi hinnar 12 ára gömlu dóttur sinnar. Á sama tíma fer ungur prestur í háskóla þar nálægt, Georgetown háskólanum, að efast um trú sína á Guð þegar hann hjálpar móður sinni í veikindum hennar. Eldri prestur fer nú að átta sig á að það þarf að takast á við djöfulinn með öllum tiltækum ráðum.
Tengdar fréttir
05.08.2015
Von Sydow þríeygður í Game of Thrones 6
Von Sydow þríeygður í Game of Thrones 6
Þríeygði hrafninn, eða The Three Eyed Raven, úr Game of Thrones bókunum og þáttunum, mun snúa aftur í næstu þáttaseríu Game of Thrones, þeirri 6. í röðinni. Game of Thrones er ævintýra -, og örlagasaga sem gerist í skálduðum heimi, og nýtur gríðarlegra og sífellt meiri vinsælda. Það síðasta sem sást af Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead-Wright,...
08.08.2013
5 fréttir - Bosses, Exorcist, Hoffman, Murphy og Zombies
5 fréttir - Bosses, Exorcist, Hoffman, Murphy og Zombies
Seth Gordon mun ekki leikstýra Horrible Bosses 2 vegna tímaskorts. Leit er hafin að nýjum leikstjóra.  Fyrsta myndin sló í gegn og þénaði 209 milljónir Bandaríkjadala á alheimsvísu. Gordon gerði einnig hina vinsælu Identity Thief. Morgan Creek fyrirtækið er að undirbúa gerð sjónvarpsþátta upp úr The Exorcist, eða Særingarmanninum. Kvikmyndin The Exorcist fagnar um þessar...
Trailerar
Opinber stikla
Directors cut stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 88% - Almenningur: 87%
Vann Óskarsverðlaun fyrir besta hljóð og besta handrit byggt á áður útgefnu efni. Tilnefnd til 8 annarra Óskarsverðlauna.
Svipaðar myndir