Onegin
Öllum leyfð
RómantískDrama

Onegin 1999

Frumsýnd: 2. október 2000

6.9 7216 atkv.Rotten tomatoes einkunn 48% Critics 6/10
106 MÍN

Í ríkmannlegri St. Petersborg í Rússlandi á keisaratímabilinu, þar er Eugene Onegin þreytulegur en glæstur aðalsmaður - sem skortir oft samúð með öðru fólki, þjáist af eirðarleysi, depurð, og eftirsjá. Besti vinur hans Lensky kynnir hann fyrir hinni ungu Tatiana, sem er ástríðufull og dyggðug stúlka, sem heillast fljótlega af aðalsmanninum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn