Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ghost Dog 1999

(Ghost Dog: The Way of the Samurai)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. maí 2000

Sá sem lifir eftir reglunum, deyr eftir reglunum

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Afrísk-amerískur leigumorðingi í Jersey borg hefur tileinkað sér Hagakure: Leið Samuræjans. Hann býr einn við einfaldan lífstíl, ræktar bréfdúfur, og kallar sig Ghost Dog. Lærifaðir hans, sem bjargaði lífi hans fyrir átta árum síðan, er hluti af mafíunni í hverfinu. Þegar dóttir yfirmanns mafíunnar verður vitni að einu morða Ghost Dog, þá fellur... Lesa meira

Afrísk-amerískur leigumorðingi í Jersey borg hefur tileinkað sér Hagakure: Leið Samuræjans. Hann býr einn við einfaldan lífstíl, ræktar bréfdúfur, og kallar sig Ghost Dog. Lærifaðir hans, sem bjargaði lífi hans fyrir átta árum síðan, er hluti af mafíunni í hverfinu. Þegar dóttir yfirmanns mafíunnar verður vitni að einu morða Ghost Dog, þá fellur hann úr náð. Fyrstu fórnarlömbin vegna þessa eru dúfurnar hans, en til að hefna fyrir drápið á þeim, þá ræðst Ghost Dog að árásarmönnunum, en vill ekki skaða læriföður sinn eða ungu konuna. Hann talar stundum við besta vin sinn, frönskumælandi Haítíbúa, sem selur ís í almenningsgarðinum, og við barn sem hann ræðir um bækur við. Mun hann verða trúr sannfæringu sinni? Og ef hann gerir það, hver verða örlög hans?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn