There's Something About Mary (1998)Öllum leyfð
Frumsýnd: 6. nóvember 1998
Tegund: Gamanmynd, Rómantísk
Skoða mynd á imdb 7.1/10 248,660 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Everyone's talking about Mary...
Söguþráður
Gauranir sem færðu okkur heimskingjana í Dumb
Tengdar fréttir
08.12.2011
Stooges-stiklan vekur upp kjánahroll
Stooges-stiklan vekur upp kjánahroll
Einu sinni var sú tíð að fólk var ofsalega spennt fyrir nýrri mynd frá Farrelly-bræðrum, en þeir, fyrir þá sem ekki vita, stóðu á bakvið Dumb & Dumber, Kingpin, There's Something About Mary og Shallow Hal svo eitthvað sé nefnt. Flestir gagnrýnendur - og sennilega margir áhorfendur - hafa sagt að þessir gamanleikstjórar séu löngu búnir að missa dampinn. Jafnvel ef þið...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 0% - Almenningur: 0%
Tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna. Besta mynd, og besta leikkona í aðalhlutverki, Cameron Diaz.
Svipaðar myndir