Ready to Rumble
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndÍþróttamynd

Ready to Rumble 2000

Sometimes two heads are simply more than one.

5.4 13083 atkv.Rotten tomatoes einkunn 23% Critics 5/10
107 MÍN

Gordie Boggs og Sean Dawkins eru tveir grjótharðir en nautheimskir aðdáendur heimsmeistarans í fjölbragðaglímu, Jimmy King. Þegar þeir fara að sjá King verja titilinn í bardaga við Diamond Dallas Page, þá verða þeir vitni að ósigri hans með óheiðarlegum brögðum, og því þegar hann er svo rekinn úr keppni af forseta keppninnar, Titus Sinclair. Eftir að... Lesa meira

Gordie Boggs og Sean Dawkins eru tveir grjótharðir en nautheimskir aðdáendur heimsmeistarans í fjölbragðaglímu, Jimmy King. Þegar þeir fara að sjá King verja titilinn í bardaga við Diamond Dallas Page, þá verða þeir vitni að ósigri hans með óheiðarlegum brögðum, og því þegar hann er svo rekinn úr keppni af forseta keppninnar, Titus Sinclair. Eftir að bílinn þeirra bilar á leiðinni heim þá ákveða þeir að leita að King og hefna fyrir ósanngjarnt tap hans og brottrekstur. Þeir finna King og telja hann á að fara aftur í hringinn og endurheimta titilinn. King kemur í glímuhöllina ásamt Gordie og Sean, og King og Page lendir saman eftir að allt verður brjálað í höllinni. Þetta verður til þess að Sinclair gerir við hann samning: ef honum tekst að vinna Page í næstu keppni, þá fær hann titilinn aftur ásamt einni milljón Bandaríkjadala, en ef hann tapar, þá mun hann aldrei framar fá að keppa í WCW keppninni. Gordie og Sean hjálpa King að undirbúa sig undir þennan gríðarlega mikilvæga bardaga. ... minna

Aðalleikarar

David Arquette

Gordie Boggs

Scott Caan

Sean Dawkins

Oliver Platt

Jimmy King

Bill Goldberg

Himself (as Goldberg)

Dallas Page

Himself (as DDP)

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


David Arquette leikur Gordie og Scott Caan leikur Sean i þessari braðfyndnu gamanmynd sem Brian Robbins (Varsity Blues) leikstyrir. Með heilann i hauslas og miklar væntingar, ætla Gordie og Sean að hjalpa eftirlætisglimuhetju sinni (Oliver Platt) að endurheimta meistaratitilinn. Bill Goldberg, Diamond Dallas Page, Sting og fleiri glimustjörnur leika i þessari kraftmiklu glimumynd sem er full af fantalegum brögðum. Mer finnst myndin ótrulega góð og fyndin :D
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn