The Skulls (2000)12 ára
Frumsýnd: 7. júlí 2000
Tegund: Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Rob Cohen
Skoða mynd á imdb 5.6/10 27,027 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
A secret society so powerful, it can give you everything you desire... at a price.
Söguþráður
Luke McNamara, nemandi á lokaári í miðskóla, úr verkamannafjölskyldu, gengur í yfirstéttarbræðralag í skólanum sem kallast "The Skulls", í þeirri von að öðlast samþykki til að komast inn í Harvard lagaskólann. Í fyrstu er hann heilllaður af völdum og auði sem umlykur allt og alla í klúbbnum, en þá verður röð óþægilegra atvika, eins og til dæmis sjálfsmorð besta vinar hans, til þess að Luke fer að rannsaka bakgrunn og eðli bræðralagsins og sannleikann á bakvið ætlað sjálfsmorð vinar hans. Hann byrjar að sjá að framtíð hans og hugsanleg líf hans er í hættu.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 9% - Almenningur: 44%
Svipaðar myndir