Náðu í appið
Öllum leyfð

La Bamba 1987

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Talent made him a star, fate made him a legend. The true story of Ritchie Valens.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 65
/100

Myndin segir sögu rokktónlistarmannsins Ritchie Valens, sem dó sviplega í flugslysi aðeins 17 ára að aldri. Myndin segir frá Ritchie frá því hann var í Pacoima í Kaliforníu þar sem hann býr ásamt fjölskyldu sinni og vinnur við sveitastörf, og þar til hann slær í gegn. Myndin segir einnig frá vinskap og deilum við eldri bróður hans, Bob Morales, og sambandi... Lesa meira

Myndin segir sögu rokktónlistarmannsins Ritchie Valens, sem dó sviplega í flugslysi aðeins 17 ára að aldri. Myndin segir frá Ritchie frá því hann var í Pacoima í Kaliforníu þar sem hann býr ásamt fjölskyldu sinni og vinnur við sveitastörf, og þar til hann slær í gegn. Myndin segir einnig frá vinskap og deilum við eldri bróður hans, Bob Morales, og sambandi hans við Donna Ludwig, kærustu hans.... minna

Aðalleikarar

Lou Diamond Phillips

Ritchie Valens

Steve Potter

Rosie Morales

Rosanna DeSoto

Connie Valenzuela

Joe Pantoliano

Bob Keane

Marshall Crenshaw

Buddy Holly

Brian Setzer

Eddie Cochran

Felipe Cantu

Curandero

Mike Moroff

Mexican Ed

Al Matthews

Mr. Ludwig

Stephen Lee

Big Bopper

Hulk Hogan

Bartender

Hulk Hogan

Howard

Dyana Ortelli

Rosalinda

Rick Dees

Ted Quillin

Leikstjórn

Handrit


Þrælskemmtileg og mannleg mynd um ungan söngvara sem lést síðan mjög sviplega. Mjög góð músik í þessari mynd. Allur leikur til fyrimyndar. Mæli sterklega með þessari..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.12.2018

Saga Freddie og Queen með töluverðu listrænu frelsi

Saga Freddie Mercury og hljómsveitarinnar Queen er rakin hér á frjálslegan máta sögulega séð en á ansi kröftugan og skemmtilegan hátt. Ég man forðum daga þegar ég sá “La Bamba” (1987) í Stjörnubíóinu sálug...

11.06.2015

Leikur djöfladýrkanda

La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem "The Night Stalker" eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Varie...

03.11.2012

Gloria fær mömmu í heimsókn

Gloria, sem leikin er af Sofia Vergara, talar í sífellu um heimaland sitt Kólumbíu í þáttunum Modern Family sem sýndur er á Stöð 2. En áhorfendur fá sjaldan að heyra neitt af fjölskyldunni hennar. Hvernig ætli móðir ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn