Chinese Box
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
RómantískDrama

Chinese Box 1997

6.3 3008 atkv.Rotten tomatoes einkunn 62% Critics 6/10
99 MÍN

John er enskur ljósmyndari og fréttamaður sem er búinn að vera í Hong Kong í áratug; vinur hans Jim kemur oft og fær að gista hjá honum. John á ástkonu, Vivian, en ástin er ekki endurgoldin. Um það leiti sem England er að skila Hong Kong til kínverskra yfirvalda, þá kemst John að því að hann er með sjaldgæfa tegund hvítblæðis, og á aðeins nokkra mánuði... Lesa meira

John er enskur ljósmyndari og fréttamaður sem er búinn að vera í Hong Kong í áratug; vinur hans Jim kemur oft og fær að gista hjá honum. John á ástkonu, Vivian, en ástin er ekki endurgoldin. Um það leiti sem England er að skila Hong Kong til kínverskra yfirvalda, þá kemst John að því að hann er með sjaldgæfa tegund hvítblæðis, og á aðeins nokkra mánuði ólifaða. Þannig að John, Jim, og Jean, ná í vídeóvél, og fara út á göturnar, til að gera heimildarmynd um hina "raunverulegu" Hong Kong áður en allt breytist.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn