Thursday
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd

Thursday 1998

They say the past always catches up with you. This could be the day.

7.2 16561 atkv.Rotten tomatoes einkunn 33% Critics 7/10
83 MÍN

Myndin hefst í klukkubúð í Los Angeles seint á mánudagskvöldi, þar sem smákrimminn og eiturlyfjasalinn Nick er að reyna að ákveða hvaða kaffitegund hann á að kaupa. Fyrrum ástkona hans, Dallas, og félagi hans leigumorðinginn Billy Hill, eru að verða óþolinmóðir og biðja hann um að flýta sér. Nick og afgreiðslumaðurinn fara að rífast við kassann,... Lesa meira

Myndin hefst í klukkubúð í Los Angeles seint á mánudagskvöldi, þar sem smákrimminn og eiturlyfjasalinn Nick er að reyna að ákveða hvaða kaffitegund hann á að kaupa. Fyrrum ástkona hans, Dallas, og félagi hans leigumorðinginn Billy Hill, eru að verða óþolinmóðir og biðja hann um að flýta sér. Nick og afgreiðslumaðurinn fara að rífast við kassann, sem endar með því að Dallas skýtur afgreiðslumanninn og drepur hann. Þó að þrímenningarnir reyni að breiða yfir glæpinn, þá neyðast þeir til að skjóta lögregluþjón, þegar hann finnur blóð á jörðinni.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn