Black Widow (1987)12 ára
Tegund: Spennutryllir, Glæpamynd
Leikstjórn: Bob Rafelson
Skoða mynd á imdb 6.3/10 6,167 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
She Mates and She kills. No Man Can Resist Her. Only One Woman Can Stop Her.
Söguþráður
Myndin segir frá konu sem giftist einmana auðmönnum, bíður þar til þeir hafa breytt erfðaskránni þannig að þeir eftirláti öll sín auðævi til eiginkonunnar, og myrðir þá svo til að erfa auðævin. Með hverjum nýjum manni sem Catherine giftist, þá breytir hún útliti sínu og persónueinkennum til að laga sig að þörfum hvers manns. En það er eitt vandamál. Alríkislögreglumaðurinn Alexandra er klár, og er búin að finna tengsl á milli óútskýrðra dauðfsfalla og eiginkvenna þeirra. En núna þarf hún að sanna að morðingi gangi laus og passa sjálf að lenda ekki í klónum á svörtu ekkjunni.
Tengdar fréttir
08.05.2015
Ant-man í Captain America
Ant-man í Captain America
Tökur eru hafnar á ofurhetjumyndinni Captain America: Civil War í Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum, en myndin verður tekin upp á nokkrum stöðum, þar á meðal á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Disney og Marvel fyrirtækjunum. Í tilkynningunni kemur eitt og annað fleira forvitnilegt í ljós, eins og til dæmis hvaða aukapersónur mæta til leiks. Þar ber...
03.01.2015
Milljónir sáu nýtt Avengers sýnishorn
Milljónir sáu nýtt Avengers sýnishorn
Á nýársdag var frumsýnt 15 sekúndna langt sýnishorn úr stiklu númer 2 úr ofurhetjumyndinni sem svo margir eru að bíða eftir; Avengers: The Age of Ultron, sem frumsýnd verður innan skamms.  Horft var 2 milljón sinnum á sýnishornið á fyrstu dögunum eftir að það var sett á netið! Frumsýna á aðra stikluna úr myndinni þann 12. janúar nk. í auglýsingahléi í leik...
Umfjallanir
Svipaðar myndir