Tucker: The Man and His Dream
Öllum leyfð
DramaÆviágrip

Tucker: The Man and His Dream 1988

When they tried to buy him, he refused. When they tried to bully him, he resisted. When they tried to break him, he became an American legend. The true story of Preston Tucker.

6.9 14976 atkv.Rotten tomatoes einkunn 85% Critics 7/10
110 MÍN

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og gerist stuttu eftir heimsstyrjöldina síðari. Preston Tucker er glæsimenni og bragðarefur, og ætlar sér að framleiða bestu bíla sem nokkurn tímann hafa verið gerðir. Með hjálp Abe Karatz, og með útsmoginni sölutækni, þá nær hann í fjármagn og byrjar að byggja verksmiðjuna. Myndin á í raun margt sammerkt með... Lesa meira

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og gerist stuttu eftir heimsstyrjöldina síðari. Preston Tucker er glæsimenni og bragðarefur, og ætlar sér að framleiða bestu bíla sem nokkurn tímann hafa verið gerðir. Með hjálp Abe Karatz, og með útsmoginni sölutækni, þá nær hann í fjármagn og byrjar að byggja verksmiðjuna. Myndin á í raun margt sammerkt með tilraunum leikstjórans Coppola sjálfs til að byggja eigin kvikmyndaver.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn