Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Alsino y el Cóndor 1983

(Alsino and the Condor)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
89 MÍNSpænska

Alsino, drengur sem er í kringum 10 ára eða 12 ára gamall, býr með ömmu sinni á afviknu svæði í Nicaragua. Hann er staddur á miðju átakasvæði þar sem uppreisnarmenn og hermenn stjórnarinnar takast á, þegar bandarískur ráðgjafi skipar hernum að gera bækistöð í þorpinu sem drengurinn býr í. Alsino reynir að vera barn áfram, klifrar í trjám með stelpu,... Lesa meira

Alsino, drengur sem er í kringum 10 ára eða 12 ára gamall, býr með ömmu sinni á afviknu svæði í Nicaragua. Hann er staddur á miðju átakasvæði þar sem uppreisnarmenn og hermenn stjórnarinnar takast á, þegar bandarískur ráðgjafi skipar hernum að gera bækistöð í þorpinu sem drengurinn býr í. Alsino reynir að vera barn áfram, klifrar í trjám með stelpu, fer í gegnum gamla kistu afa síns og reynir að fljúga; hann fer í bæinn til að selja hnakk, drekkur fyrsta drykkinn og fer á hóruhús. En stríðið er samt allt um kring. Bandaríski ráðgjafinn fer með Alsino í þyrluflug, en hann er lítt uppnuminn. Grimmd hermannanna vekur upp uppreisnaranda í Alsino, og eftir að árás hersins misheppnast, þá er Alsino tilbúinn að láta til skarar skríða. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn