Out of Sight (1998)16 ára
Frumsýnd: 13. nóvember 1998
Tegund: Spennumynd, Gamanmynd, Drama
Leikstjórn: Steven Soderbergh
Skoða mynd á imdb 7.1/10 64,848 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Opposites attract.
Söguþráður
Jack Foley er misheppnaður bankaræningi sem afplánar 30 ára fangelsisdóm í Flórída. Foley hefur rænt fjölda banka á tuttugu ára afbrotaferli, en hann hefur hins vegar aldrei beitt vopnum við þessa iðju sína. Gallinn er hins vegar sá að hann hefur alltaf náðst og venjulega vegna einhverja mistaka. Til dæmis stóð bíllinn hans einu sinni í ljósum logum þegar hann var á flótta út úr einum bankanum sem hann hafði rænt og í annað skipti var flóttabíllinn rafmagnslaus. Foley er staðráðinn í því að sleppa úr fangelsinu og losna við afplánunina, og hann dreymir um að fremja stórt rán og setjast síðan í helgan stein. Honum tekst að flýja úr fangelsinu og á flóttanum hittir hann fyrir kynþokkafullu alríkislögreglukonuna Karen Sisco. Upp frá því hefst æsilegur eltingaleikur í bland við ástríðufullt ástarsamband þeirra.
Tengdar fréttir
17.09.2014
Ólafur Darri og Neeson saman í mynd
Ólafur Darri og Neeson saman í mynd
Spennumyndin A Walk Among the Tombstones verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn næsta, þann 19. september, en þar leiða saman hesta sína þeir Ólafur Darri Ólafsson og Liam Neeson, sem leikur aðalhlutverkið. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu kitlu hér fyrir neðan þar sem Ólafur, í hlutverki Loogan, hótar Neeson: Og...
03.09.2014
Aniston í klóm mannræningja - Frumsýning
Aniston í klóm mannræningja - Frumsýning
Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að nafni Mickey (Jennifer Aniston), sem er...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Minnisstæðar línur:
Jack: Give me a minute to talk to Buddy.
Snoopy: You got two minutes, that's all. Make up your mind.
Jack: I wasn't asking permission.
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 93% - Almenningur: 75%
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna; fyrir klippingu og fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni.
Svipaðar myndir