Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Switchback 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. júní 1998

The hunter becomes the hunted.

118 MÍNEnska

Alríkislögreglumaðurinn Frank LaCrosse snýr heim og uppgötvar að búið er að brjótast inn á heimili hans. Sonur hans er horfinn og búið er að myrða barnapíuna á grimmilegan hátt. Morðið ber öll einkenni hins slóttuga og dularfulla fjöldamorðingja sem gengið hefur laus í tvö ár og myrt fjölda manns. Örvæntingarfull leit Franks að morðingjanum leiðir... Lesa meira

Alríkislögreglumaðurinn Frank LaCrosse snýr heim og uppgötvar að búið er að brjótast inn á heimili hans. Sonur hans er horfinn og búið er að myrða barnapíuna á grimmilegan hátt. Morðið ber öll einkenni hins slóttuga og dularfulla fjöldamorðingja sem gengið hefur laus í tvö ár og myrt fjölda manns. Örvæntingarfull leit Franks að morðingjanum leiðir hann til Amarillo í Texas, en þar hafa tvö lík fundist sem einnig bera öll einkenni þessa ógeðfellda morðingja. Á meðan Frank leitar að ódæðismanninum, þá rannsaka lögreglustjórinn Buck Olmstead og lögreglufulltrúinn Nate Booker morðin tvö í bænum, á milli þess sem þeir standa í kosningabaráttu við lögregluforingjann Jack McGinnis. Frank vonast nú til að finna þennan geðsjúkling áður en hann kemst til fjalla og hverfur að eilífu. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Danny Glover fer á kostum í þessari svakalegu spennumynd sem kemur verulega á óvart. Magnþrungin spennan heldur manni við efnið frá upphafi til enda ásamt góðum leik hjá Danny Glover eins og áður sagði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn