Henry Fool
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Henry Fool 1997

7.3 6646 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 7/10
137 MÍN

Ruslakarlinn Simon er klaufalegur í öllum félagslegum samskiptum. Hann kynnist Henry Fool, hnyttnum, kankvísum, en hæfileikalausum skáldsagnahöfundi. Henry opnar töfraheim bókmenntanna fyrir Simon sem ákveður að semja hið “stórkostlega bandaríska ljóð”. Eftir því sem Simon nálgast það að verða Nóbelsverðlaunahöfundur, þá sekkur Henry dýpra og dýpra... Lesa meira

Ruslakarlinn Simon er klaufalegur í öllum félagslegum samskiptum. Hann kynnist Henry Fool, hnyttnum, kankvísum, en hæfileikalausum skáldsagnahöfundi. Henry opnar töfraheim bókmenntanna fyrir Simon sem ákveður að semja hið “stórkostlega bandaríska ljóð”. Eftir því sem Simon nálgast það að verða Nóbelsverðlaunahöfundur, þá sekkur Henry dýpra og dýpra inn í drykkjuskap og vesældóm. Það slettist upp á vinskapinn og þeir missa samband þar til vafasöm fortíð Henry kemur í bakið á honum og hann þarf hjálp frá Simon til að flýja land. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn