Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Tarzan and the Lost City 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. ágúst 1999

A new Tarzan for a new generation. / The Lord of the Apes returns to the jungle to save the heart of civilization from the forces of evil.

83 MÍNEnska

Að kvöldi brúðkaupsdags síns, fær John Clayton, lávarður af Greystoke ( betur þekktur sem Tarzan ) skilaboð frá töfralækninum Mugambe um að heimaland hans sé í hættu. Það kemur í ljós að fjársjóðsleitarmaðurinn Ravens sé að leita að týndu borginni Opar og sé að eyðileggja frumskóginn og vanhelga grafreiti íbúa í leiðinni. Tarzan er sá eini... Lesa meira

Að kvöldi brúðkaupsdags síns, fær John Clayton, lávarður af Greystoke ( betur þekktur sem Tarzan ) skilaboð frá töfralækninum Mugambe um að heimaland hans sé í hættu. Það kemur í ljós að fjársjóðsleitarmaðurinn Ravens sé að leita að týndu borginni Opar og sé að eyðileggja frumskóginn og vanhelga grafreiti íbúa í leiðinni. Tarzan er sá eini sem getur stöðvað Ravens og komið hlutunum í lag í afríska frumskóginum, en mun Jane styðja eiginmann sinn og samþykkja langa og hættulega ferð?... minna

Aðalleikarar


Þetta er sko alls engin Tarzan mynd. Myndin byrjar að Tarzan hefur komið til Bretlands og orðið fágaður en svo er kallað á hann. Öll byrjunin var fáranleg og eru mestu senurnar það en hann er kominn til Afríku þá skánar það í svona 10 mínútur en fer myndin aftur í bull og fáranleika. Myndin er full af óþekktum leikurum nema Casper Van Dien, Jane March og Steven Waddington sem lék áður fyrr í The Last Mohican en restin af leikurunum koma með ágætis leik. Áður en ég ætlaði að sjá myndina hélt ég að hún væri 105 mínútna spennumynd en varð að 75 mínútna flækja. En ekki má gleyma að það voru nokkur atriði sem voru bara nokkuð góð en myndin er bara stór endaleysa og flækja og þess vegna fær hún hálfa stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn