Murder!
SpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Murder! 1930

6.4 5344 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 6/10
104 MÍN

Leikkona í farandleikhópi finnst myrt og Diana Baring, annar meðlimur í hópnum, finnst minnislaus hjá líkinu. Réttað er yfir Diana og hún síðan sakfelld fyrir morð, en Sir John Menier, frægur leikari í kviðdómnum, er sannfærður um sakleysi hennar. Hann ákveður að reyna að finna hinn raunverulega morðingja áður en dauðadómi Diana verður framfylgt.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn