Father's Day 1997

98 MÍNGamanmyndRómantísk

The reason why some animals eat their young.

Father's Day
Frumsýnd:
7. nóvember 1997
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Enska
Aldur USA:
PG-13
Verðlaun:
Julia Louis-Dreyfus var tilnefnd til Razzie verðlauna
Öllum leyfð

Jack Lawrence er lögfræðingur sem fær einn daginn heimsókn frá gamalli kærustu, sem segir honum að hann sé faðir barnsins hennar. Dale Putley, er þunglyndur vitleysingur, sem er einnig rithöfundur. Hann hittir sömu konu... Lesa meira

Jack Lawrence er lögfræðingur sem fær einn daginn heimsókn frá gamalli kærustu, sem segir honum að hann sé faðir barnsins hennar. Dale Putley, er þunglyndur vitleysingur, sem er einnig rithöfundur. Hann hittir sömu konu sem segir honum einnig að hann sé faðir barnsins hennar. Einn daginn þá hittast Jack og Dale, og uppgötva að þeim hefur verið sögð sama sagan af sömu konunni, og þurfa nú að finna út úr því hver af þeim er raunverulegi pabbinn. Þeir komast að því að sonur þeirra er að fylgja rokkhljómsveitinni Sugar Ray eftir á tónleikaferðalagi þeirra. Jack og Dale fara því í ferðalag út á land, og til Sacramento og finna þar drukkinn og ástfanginn son þeirra. Í kjölfarið fara þeir með hann upp á hótel, en sonurinn flýr, og pabbarnir verða að vinna saman til að finna hann aftur og fara með hann heim til sín, og finna síðan út úr því hvor þeirra er raunverulegur faðir hans.... minna

Kostaði: $85.000.000

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI (1)

0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin fjallar um tvo menn(Williams, Crystal) sem komast að því að þeir eiga son sem þeir vita ekki um. En það sem þeir vita ekki er að konan segir þá báða vera föðurinn. Spurningin er, hver er raunverulegi faðir drengsins? Þessi mynd hefði átt að láta Ivan Reitman á toppinn. Come on, hvernig er hægt að láta gamanmynd klikka þegar þú ert með klassaleikara eins og Billy Crystal og Robin Williams sameinaða í kvikmynd? Ég veit það ekki, en Ivan Reitman einhvern veginn tókst að gera það. Það er sumt sem er ágætlega fyndið í myndinni, en samt er Father's Day ekki mynd sem hægt er að mæla með.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn