Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Peninsula 2020

(Train to Busan 2)

Frumsýnd: 30. júlí 2020

4 years later...

116 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Fjögur ár eru liðin síðan ógnvekjandi uppvakningafaraldur hófst í Suður-Kóreu sem hefur að mestu útrýmt íbúum landsins. Hópur sérsveitarmanna leggur í krefjandi sendiför til stórhættulegra óbyggða Kóreuskaga þar sem uppvakningar leynast við hvert fótmál. Sérsveitarhópinn leiðir Jung-seok, sem er hættusvæðunum vel kunnugur, en í miðri för mætir... Lesa meira

Fjögur ár eru liðin síðan ógnvekjandi uppvakningafaraldur hófst í Suður-Kóreu sem hefur að mestu útrýmt íbúum landsins. Hópur sérsveitarmanna leggur í krefjandi sendiför til stórhættulegra óbyggða Kóreuskaga þar sem uppvakningar leynast við hvert fótmál. Sérsveitarhópinn leiðir Jung-seok, sem er hættusvæðunum vel kunnugur, en í miðri för mætir hann ýmsum eftirlifendum í slæmu ásigkomulagi. Verður þá tímaspursmál hvort hópurinn nái að standa saman gegn sameiginlegu ógninni eða illt verði gert verra. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.07.2020

Sérstök forsýning á Peninsula - Frímiðar í boði

Á miðvikudaginn, þann 29. júlí kl. 20:00 í Laugarásbíói, verður Kvikmyndir.is með sérstaka forsýningu á uppvakningatryllinum Peninsula. Sýningin verður í AXL sal Laugarásbíós og með íslenskum texta. Óhætt er að segja a...

12.07.2020

Uppvakningafaraldur hefst 30. júlí

Margir hafa beðið eftir spennuhrollvekjunni Peninsula með gífurlegri eftirvæntingu en áætlað er að myndin rati í íslensk kvikmyndahús þann 30. júlí. Peninsula er leikstýrt af hinum marglofaða Yeon Sang-...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn