Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Spartacus 1960

Fannst ekki á veitum á Íslandi

They trained him to kill for their pleasure. . .but they trained him a little too well. . .

184 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 87
/100

Árið 73 fyrir Krist leiðir þrasískur þræll uppreisn í skóla fyrir skylmingarþræla sem rekinn er af Letunlus Batiatus. Uppreisnin breiðist yfir ítalíuskagann, með þátttöku þúsunda þræla. Markmiðið er að safna nægu fé til að kaupa skip frá síleskum sjóræningjum sem gætu flutt þá til annarra landa í suðri. Rómverski þingmaðurinn Gracchus lætur... Lesa meira

Árið 73 fyrir Krist leiðir þrasískur þræll uppreisn í skóla fyrir skylmingarþræla sem rekinn er af Letunlus Batiatus. Uppreisnin breiðist yfir ítalíuskagann, með þátttöku þúsunda þræla. Markmiðið er að safna nægu fé til að kaupa skip frá síleskum sjóræningjum sem gætu flutt þá til annarra landa í suðri. Rómverski þingmaðurinn Gracchus lætur Marcus Publius Glabrus, yfirmann setuliðs Rómverja, fara fyrir her á móti þrælunum sem nú búa í fjallinu Vesúvíusi. Þegar Glaubrus er sigraður er það mikil hneisa fyrir kennara hans, þingmanninn og hershöfðingjann Marcus Licinius Crassus, sem er með eigin her gegn þrælunum. Spartacus og þrælarnir í þúsundavís, komast til Brandisium en þar lenda þeir í því að Sílemennirnir hafa yfirgefið þá. Þá er ekki um annað að ræða en halda í norður og mæta herveldi Rómverja.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

29.06.2014

Ókláruð verk Stanley Kubrick

Kvikmyndaleikstjórinn sálugi Stanley Kubrick er af mörgum talin einn besti leikstjóri sögunnar og gerði hann myndir á borð við 2001: A Space Oddyssey, A Clockwork Orange, Barry Lyndon, The Shining og Full Metal Jacket...

07.03.2013

Stanley Kubrick (26 júlí, 1928 – 7 mars, 1999)

Í dag eru 14 ár frá andláti Stanley Kubrick og lést hann þann 7. mars árið 1999, rétt áður en síðasta myndin hans, Eyes Wide Shut var frumsýnd. Athyglin beindist fyrst að Stanley Kubrick þegar hann vann sem ljósmyndari hjá blaðinu Look og tók mynd af ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn