The Vasulka Effect
Öllum leyfð
HeimildarmyndÍslensk myndMyndlist

The Vasulka Effect 2019

Frumsýnd: 1. nóvember 2019

86 MÍN

Steina og Woody Vasulka eru frumkvöðlar í vídeólist. Þau hafa haft ótvíræð áhrif á þróun seinni endurreisnar tímabilsins í listum en núna eru þau í fjárkröggum og vita ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Fyrir tilviljun eru þau enduruppgötvuð af listaheiminum sem þau töldu sig aldrei hluta af og skjótast aftur upp á stjörnuhimininn.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn