Náðu í appið
Yu wo wakasuhodo no atsui ai

Yu wo wakasuhodo no atsui ai 2016

(Her Love Boils Bathwater)

Frumsýnd: 10. nóvember 2019

125 MÍNJapanska
Vann til fjölda verðlauna í Japan.

Fjölskyldudrama sem fjallar um sterkar tilfinningar deyjandi móður með óvæntum en harmþrungnum endi. Futaba býr ein með dóttur sinni Azumi, eftir að eiginmaður hennar yfirgaf þær nokkur áður. Þegar Futaba er sagt að hún sé dauðvona, þá ákveður hún að reyna að nýta þann stutta tíma sem hún á eftir til að ná eiginmanni sínum aftur, opna baðhús... Lesa meira

Fjölskyldudrama sem fjallar um sterkar tilfinningar deyjandi móður með óvæntum en harmþrungnum endi. Futaba býr ein með dóttur sinni Azumi, eftir að eiginmaður hennar yfirgaf þær nokkur áður. Þegar Futaba er sagt að hún sé dauðvona, þá ákveður hún að reyna að nýta þann stutta tíma sem hún á eftir til að ná eiginmanni sínum aftur, opna baðhús fjölskyldunnar á ný og búa Azumi undir sjálfstætt líf.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn