Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Badlands 1973

Fannst ekki á veitum á Íslandi

In 1959 a lot of people were killing time. Kit and Holly were killing people.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 93
/100
Sissy Spacek tilnefnd til BAFTA verðlauna.

Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún fer að eyða tíma með rótlausum mun eldri strák, Kit, einskonar James Dean týpu. Faðir hennar er ekki sáttur við þetta kompaní, og þau fara að rífast og Kit myrðir hann. Þetta verður upphafið að ferðalagi sem parið fer á, þar sem á þau... Lesa meira

Unglingsstúlkan Holly býr með skiltamálaranum föður sínum í litlum bæ í miðvesturríkjum Bandaríkjanna. Hún fer að eyða tíma með rótlausum mun eldri strák, Kit, einskonar James Dean týpu. Faðir hennar er ekki sáttur við þetta kompaní, og þau fara að rífast og Kit myrðir hann. Þetta verður upphafið að ferðalagi sem parið fer á, þar sem á þau rennur mikið morðæði. Þau verða aldræmd í ríkinu og menn hefja eftirför, en þau eru hvergi nærri hætt, og halda áfram að myrða fólk hægri vinstri. Myndin er að hluta til byggð á sönnum atburðum sem gerðust á árunum 1957-1958.... minna

Aðalleikarar

Martin Sheen

Kit Carruthers

Sissy Spacek

Holly Sargis

Alan Vint

Deputy

Charlie Sheen

Boy Under Lamppost (uncredited)

Emilio Estevez

Boy Under Lamppost (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.12.2010

Atriði og stikla úr The Warrior's Way

Um næstu helgi verður myndin The Warrior's Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingarað...

10.09.2013

Kvikmyndadagar í Kringlunni - Stiklur!

Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight's Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir ...

01.12.2010

Atriði og stikla úr The Warrior's Way

Um næstu helgi verður myndin The Warrior's Way frumsýnd í Bandaríkjunum. Það hefur lítið heyrst af þessari mynd hér á Íslandi, enda sjálfstæð framleiðsla að mestu sem hefur óvænt vakið mikla athygli dreifingarað...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn