Náðu í appið
End of Sentence

End of Sentence 2019

(Lok afplánunar)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2019

Sometimes a Wrong Turn can get you to the Right Place

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Edinborg og fékk í kjölfarið lofsamlega dóma í virtum erlendum miðlum.

Lok afplánunar segir sögu feðga sem leggja land undir fót með semingi til að heiðra minningu móður og eiginkonu, en hennar hinsta ósk var að ösku hennar yrði dreift í vatn á æskuslóðunum á Írlandi. Samband feðganna er vægast sagt stirt og á vegferð þeirra um landið kemur margt upp úr kafinu.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn