Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Parasite 2019

(Sníkjudýrin)

Justwatch

Frumsýnd: 7. október 2019

Act like you own the place

132 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 99% Critics
The Movies database einkunn 96
/100
Vinningshafi Gullpálmans á Cannes 2019. Vann fern Óskarsverðlaun, besta mynd, handrit, leikstjórn, og besta erlenda mynd.

Myndin fjallar um bláfátæka fjölskyldu í kóreskri borg en einn daginn breytist allt þegar sonurinn fær vinnu við að kenna unglingsstúlku ríkra hjóna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

04.08.2022

Heimakær hraðpenni

Kvikmyndin Bullet Train, eða Hraðlestin í lauslegri íslenskri þýðingu, með Brad Pitt í aðalhlutverki er komin í bíó á Íslandi. Höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, Kotaro Isaka frá Japan, er einn vinsæla...

27.08.2020

Song úr Sníkjudýrunum ráðinn í Broker

Song Kang-ho, aðalleikari Óskarskvikmyndarinnar Parasite, eða Sníkjudýrin eins og hún hét hér á Íslandi, og Snowpiercer frá árinu 2013, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk kóresku kvikmyndarinnar Broker. Sníkju...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn