Náðu í appið
Shakira In Concert: El Dorado World Tour
Öllum leyfð

Shakira In Concert: El Dorado World Tour 2019

Frumsýnd: 13. nóvember 2019

130 MÍNSpænska

Tónleikar þar sem blandað er saman persónulegum augnablikum og kraftmikilli tónleikaframkomu Shakiru frá El Dorado metsölu heimstúrnum. Í kjölfar gríðarlega vel heppnaðrar útgáfu plötu söngkonunnar Shakira El Dorado – sem hún hlaut tvenn Grammy verðlaunin fyrir – snéri Shakira aftur á heimssviðið með vinsælustu tónleikaröð hennar til þessa. Þarna... Lesa meira

Tónleikar þar sem blandað er saman persónulegum augnablikum og kraftmikilli tónleikaframkomu Shakiru frá El Dorado metsölu heimstúrnum. Í kjölfar gríðarlega vel heppnaðrar útgáfu plötu söngkonunnar Shakira El Dorado – sem hún hlaut tvenn Grammy verðlaunin fyrir – snéri Shakira aftur á heimssviðið með vinsælustu tónleikaröð hennar til þessa. Þarna tróð hún upp fyrir uppseldum leikvöngum um allan heim með nýlegum smellum á borð við “Chantaje“ og “La Bicicleta“ ásamt fjöldamörgum gullmolum úr 20 ára ára efnisskrá sinni svo sem “Hips Don’t Lie“, “Waka Waka (This Time for Africa)“ og “Estoy Aqui“. Shakira In Concert: El Dorado World Tour færir okkur þessa risatónleika á stóra tjaldið, ásamt því að draga fram í gegnum heimildaefni og frásögn Shakira með eigin orðum hápunktana í því átaki sem þurfti til að koma slíkum stórtónleikum til 22 landa og tæplega milljón aðdáenda, í kjölfar heljarinnar drama vegna þess að þurfa að fresta öllu tónleikaferðalaginu vegna áverka á raddböndum í nóvember 2017.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn